Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur tilgangur endurskoðunar
ENSKA
overarching aims of a revision
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi markmið skulu túlkuð í samhengi við hinn almenna tilgang endurskoðunarinnar á tilskipun 2003/87/EB, sem m.a. felst í aukinni samhæfingu, að forðast sé að að röskun verði á samkeppni og að fyrirsjáanleiki verði meiri, og þetta ætti allt að styrkja kolefnisverðteiknið og minnka þannig losun gróðurhúsalofttegunda með sem minnstum tilkostnaði. Aukið átak til að minnka losun kallar reyndar á svo mikla efnahagslega skilvirkni sem unnt er að ná og byggist á fullkomlega samræmdum skilyrðum fyrir úthlutun innan Bandalagsins.

[en] These objectives should be read in the context of the overarching aims of the revision of Directive 2003/87/EC, which include, inter alia, more harmonisation, avoidance of distortions of competition and greater predictability, all of which should reinforce the carbon price signal to achieve abatement of emissions at least cost. Indeed, the increased emissions reduction effort requires the highest possible degree of economic efficiency on the basis of fully harmonised conditions of allocation within the Union.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2010 frá 12. nóvember 2010 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EU) No 1031/2010 of 12 November 2010 on the timing, administration and other aspects of auctioning of greenhouse gas emission allowances pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council establishing a scheme for greenhouse gas emission allowances trading within the Community

Skjal nr.
32010R1031
Aðalorð
tilgangur - orðflokkur no. kyn kk.