Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkvæmnisreglan
ENSKA
principle of consistent accounting methods
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Reikningsskilin skulu gerð í samræmi við góðar reikningsskilavenjur, sem tilgreindar eru í ítarlegum reglum um framkvæmd almennu fjárhagsreglugerðarinnar, nánar tiltekið:

a) forsenduna um áframhaldandi rekstrarhæfi,
b) varkárnisregluna,
c) samkvæmnisregluna,
d) samanburðarhæfi upplýsinga,
e) mikilvægi,
f) regluna um að óheimilt sé að fella saman eignir og skuldir eða tekjur og gjöld innan einstakra liða,
g) efni umfram form,
h) reikningsskil á rekstrargrunni.


[en] The financial statements shall be drawn up in accordance with the generally accepted accounting principles specified in the detailed rules for implementing the general Financial Regulation, namely:

a) going concern basis;
b) prudence;
c) consistent accounting methods;
d) comparability of information;
e) materiality;
f) no netting;
g) reality over appearance;
h) accrual-based accounting.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB, KBE) nr. 2343/2002 frá 19. nóvember 2002 um fjárhagslega rammareglugerð fyrir þá aðila sem um getur í 185. gr. reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Commission Regulation (EC, Euratom) No 2343/2002 of 19 November 2002 on the framework Financial Regulation for the bodies referred to in Article 185 of Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32002R2343
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira