Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ónotað efni
ENSKA
virgin substances
DANSKA
ubrugt stof
FRANSKA
substance vierge
ÞÝSKA
ungebraucht
Svið
umhverfismál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] efni sem hafa ekki verið notuð áður

[en] substances which have not previously been used

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 286, 31.10.2009, 1
Skjal nr.
32009R1005
Athugasemd
Ekki er hægt að þýða þetta með orðinu ,ný efni´ því að í sama skjali er eftirfarandi skilgreining: ,,new substances means substances listed in Annex II, whether alone or in a mixture, and whether they are virgin, recovered, recycled or reclaimed´´. Þetta virðist því vera spurning um hvort efnin séu ónotuð, endurheimt, endurunnin eða endurnýtt.

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira