Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgöngutækni
ENSKA
technological substitutes
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samkeppnisáhætta og möguleg viðbótarhagkvæmni tæknisamlaga er að miklu leyti háð tengslunum á milli tækninnar sem samþætt er og tengsla hennar við tækni utan samlagsins. Gera verður greinarmun á tveimur grundvallaratriðum, nánar tiltekið a) á milli uppbótartækni og staðgöngutækni og b) á milli undirstöðutækni og tækni sem er ekki undirstöðutækni.
[en] The competitive risks and the efficiency enhancing potential of technology pools depend to a large extent on the relationship between the pooled technologies and their relationship with technologies outside the pool. Two basic distinctions must be made, namely (a) between technological complements and technological substitutes and (b) between essential and non-essential technologies.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)-7
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.