Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öflun vara innan Bandalagsins
ENSKA
intra-Community acquisition of goods
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Að því er varðar skattskyld viðskipti á innanlandsmarkaði sem tengjast viðskiptum á vörum innan Bandalagsins sem skattskyldir aðilar, sem ekki hafa staðfestu innan yfirráðasvæðis þess aðildarríkis þar sem öflun vara innan Bandalagsins fer fram, framkvæma á umbreytingartímabilinu, að meðtöldum keðjuviðskiptum (e. chain transactions), er nauðsynlegt að kveða á um einföldunarráðstafanir til að tryggja jafna meðferð í öllum aðildarríkjunum.

[en] In respect of taxable operations in the domestic market linked to intra-Community trade in goods carried out during the transitional period by taxable persons not established within the territory of the Member State in which the intra-Community acquisition of goods takes place, including chain transactions, it is necessary to provide for simplification measures ensuring equal treatment in all the Member States.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Athugasemd
Sbr. tilskipun 87/102/EBE og reglugerð 1980/2000

Aðalorð
öflun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira