Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milliþjöppustöð
ENSKA
intermediate compressor station
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... dreifð losun: óregluleg eða óviljandi losun frá upptökum sem ekki eru staðbundin eða of ólík eða of smá til að hægt sé að vakta þau hver fyrir sig, s.s. losun frá þéttum sem eru óskaddaðir að öðru leyti, lokum, milliþjöppustöðvum (e. intermediate compressor stations ) og millistigsgeymsluaðstöðu, ...

[en] ... h) "fugitive emissions" means irregular or unintended emissions from sources which are not localised, or too diverse or too small to be monitored individually, such as emissions from otherwise intact seals, valves, intermediate compressor stations and intermediate storage facilities;

Skilgreining
[is] milliþjöppustöðvar eru með reglulegu millibili á gasleiðslum og gegna því hlutverki að halda uppi þrýstingi og flutningshraða gassins

[en] a compressor installation on a gas pipeline that is designed to boost the gas pressure and keep the gas flowing (Dictionary of Petroleum Exploration, Drilling and Production)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/345/ESB frá 8. júní 2010 um breytingu á ákvörðun 2007/589/EB að því er varðar að fella inn í hana viðmiðunarreglur um vöktun og skýrslugjöf vegna losunar gróðurhúsalofttegunda frá föngun, flutningi og geymslu koltvísýrings í jörðu

[en] Commission Decision 2010/345/EU of 8 June 2010 amending Decision 2007/589/EC as regards the inclusion of monitoring and reporting guidelines for greenhouse gas emissions from the capture, transport and geological storage of carbon dioxide

Skjal nr.
32010D0345
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira