Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beining
ENSKA
routing
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 2. Netstök og viðeigandi þjónusta sem kveðið er á um í 1. mgr. skulu m.a. ná til: ...
b) aðstöðu þar sem gert er ráð fyrir stofnun kenniskráa fyrir notandaaðgang að því er varðar heiti ESB-Netaðgangsstaðar á heimanetinu og fyrirkomulags á heimanetinu sem gerir vinnslu reikigagnaumferðar á heimsótta netinu mögulega, beiningu reikigagnaumferðar til valins annars veitanda reikiþjónustu og veitingu rekstraraðila heimsótta netsins á reikigagnaþjónustu í smásölu fyrir aðgangskenniskrár þessara notenda, ...

[en] 2. The network elements and relevant services provided in paragraph 1 shall cover inter alia: ...
b) facilities allowing for the establishment of user access profiles for the EU-internet APN in the home network and for a mechanism in the home network that enables the processing of data roaming traffic in the visited network, routing of data roaming traffic to the selected alternative roaming provider and the retail provision of the data roaming service by the visited network operator for these users access profiles;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1203/2012 frá 14. desember 2012 um aðskilda sölu á reikiþjónustu í smásölu sem reglur eru settar um innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1203/2012 of 14 December 2012 on the separate sale of regulated retail roaming services within the Union

Skjal nr.
32012R1203
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira