Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiturefnafræðileg samantekt
ENSKA
toxicological profile
Samheiti
samantekt um eiturefnafræði, eiturefnafræðilegt yfirlit
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til dæmis getur skapast hætta af hráefnunum, framleiðsluferlinu, umbúðunum, notkunarskilyrðunum fyrir vöruna, nákvæmu örverufræðilegu skilgreiningunum, magni sem er notað, eiturefnafræðilegri samantekt efnanna, o.s.frv.

[en] A hazard may arise, for example, from the raw materials, the manufacturing process, the packaging, the conditions of use of the product, the microbiological specifications, the quantities used, the toxicological profile of the substances, etc.

Skilgreining
[en] detailed analysis and description of a toxic substance in order to determine safe levels of exposure (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 674/2013 frá 25. nóvember 2013 um viðmiðunarreglur um I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1223/2009 um snyrtivörur

[en] Commission Implementing Decision 674/2013 of 25 November 2013 on Guidelines on Annex I to Regulation (EC) No 1223/2009 of the European Parliament and of the Council on cosmetic products

Skjal nr.
32013D0674
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eiturefnafræðilegir eiginleikar´ en breytt 2012.

Aðalorð
samantekt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira