Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöruupplýsingaskjal
ENSKA
product information file
DANSKA
produktinformationsdokument
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að markaðseftirlit verði skilvirkt skal lögbæru yfirvaldi aðildarríkisins, þar sem tiltekið vöruupplýsingaskjal er varðveitt, veittur greiður aðgangur að skjalinu á einu heimilisfangi í Bandalaginu.

[en] For the purpose of effective market surveillance, a product information file should be made readily accessible, at one single address within the Community, to the competent authority of the Member State where the file is located.

Skilgreining
[en] a file containing information on a given product (as required for the purposes of evaluation under the New Legislative Framework for the marketing of products) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1223/2009 frá 30. nóvember 2009 um snyrtivörur

[en] Regulation (EC) No 1223/2009 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 on cosmetic products

Skjal nr.
32009R1223
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) eru gefin þessi samheiti á ensku: technical documentation, information on the product og product file.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira