Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin starfstilfærsla
ENSKA
secondment
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Starfstími í tímabundinni starfstilfærslu skal ekki vera skemmri en sex mánuðir og ekki lengri en tvö ár og er heimilt að framlengja hann í að hámarki fjögur ár.

[en] The period of secondment may not be less than six months nor exceed two years and may be renewed successively up to a total period not exceeding four years.

Skilgreining
[en] a secondment is where an employee temporarily changes job roles within the same company or transfers to another organisation for an agreed period of time
(http://www.articlesbase.com/careers-articles/what-is-a-secondment-and-what-are-the-benefits-508159.html)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 5. desember 2007 um reglur sem gilda um tímabundna starfstilfærslu sérfræðinga aðildarríkjanna og herstarfsliðs til aðalskrifstofu ráðsins og um að fella úr gildi ákvörðun 2003/479/EB

[en] Council Decision of 5 December 2007 concerning the rules applicable to national experts and military staff on secondment to the General Secretariat of the Council and repealing Decision 2003/479/EC

Skjal nr.
32007D0829
Aðalorð
starfstilfærsla - orðflokkur no. kyn kvk.