Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreiðslutímabil
ENSKA
refundable period
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Þriggja eða fimm mánaða tímabil, sem krafist er endurgreiðslu vegna, sbr. 6. og 7. mgr. 65. gr. grunnreglugerðarinnar (hér á eftir nefnt endurgreiðslutímabil), skal hefjast fyrsta daginn sem atvinnuleysisbætur koma í reynd til greiðslu. Endurgreiðslutímabilinu skal ljúka að liðnum þeim fresti, sem kveðið er á um í 6. og 7. mgr. 65. gr. (þrír eða fimm mánuðir), án tillits til lækkunar, frestunar eða afturköllunar réttinda eða greiðslu bóta innan téðs tímabils samkvæmt löggjöf kröfuríkisins.

[en] The period of three or five months for which a reimbursement can be claimed, referred to in Article 65(6) and (7) of the Basic Regulation (hereinafter refundable period), shall start on the first day for which unemployment benefits are actually due. The refundable period shall end once the time limit stipulated in Article 65(6) and (7) of the Basic Regulation (three or five months) lapses, regardless of any reduction, suspension or withdrawal of entitlement or payment of benefit within the said period under the legislation of the Creditor State.

Rit
[is] Ákvörðun nr. U4 frá 13. desember 2011 um málsmeðferð við endurgreiðslu skv. 6. og 7. mgr. 65. gr. reglugerðar (EB) nr. 883/2004 og 70. gr. reglugerðar (EB) nr. 987/2009

[en] Decision No U4 of 13 December 2011 concerning the reimbursement procedures under Article 65(6) and (7) of Regulation (EC) No 883/2004 and Article 70 of Regulation (EC) No 987/2009

Skjal nr.
32012D0225(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira