Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarkvöð
ENSKA
confidentiality
DANSKA
fortrolighed
SÆNSKA
sekretess, konfidentialitet
FRANSKA
confidentialité
ÞÝSKA
Vertraulichkeit, Geheimhaltung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... samningur, sem tilgreinir aðgangsskilyrði, kvaðir vísindamannanna, ráðstafanir til að virða trúnaðarkvöð hagskýrslugagna og viðurlög ef skyldi koma til brota á þessum kvöðum, hafi verið undirritaður af viðkomandi vísindamanni ...

[en] ... a contract specifying the conditions for access, the obligations of the researchers, the measures for respecting the confidentiality of statistical data and the sanctions in case of breach of these obligations has been signed by the individual researcher, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 831/2002 frá 17. maí 2002 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 322/97 um hagskýrslur Bandalagsins, að því er varðar aðgang að gögnum háðum trúnaðarkvöðum í vísindaskyni

[en] Commission Regulation (EC) No 831/2002 of 17 May 2002 implementing Council Regulation (EC) No 322/97 on Community Statistics, concerning access to confidential data for scientific purposes

Skjal nr.
32002R0831
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira