Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldmiðilseining hvers ríkis
ENSKA
national currency unit
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Fyrir aðildarríki sem tekur upp evruna í stað gjaldmiðils síns, eftir daginn sem Bandalagið hóf þriðja áfanga Efnahags- og myntbandalagsins, skal skilgreiningin á gjaldmiðilseiningu hvers ríkis vísa til gjaldmiðilseiningar aðildarríkisins eins og hún var skilgreind rétt áður en evran var tekin upp í því aðildarríki.

[en] For Member States whose currency is replaced by the euro after the date at which the Community entered the third stage of economic and monetary union, the definition of "national currency units" should refer to the unit of the Member State''s currency as it was defined immediately before the introduction of the euro in that Member State.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2595/2000 frá 27. nóvember 2000 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1103/97 um tiltekin ákvæði er varða upptöku evrunnar

[en] Council Regulation (EC) No 2595/2000 of 27 November 2000 amending Regulation (EC) No 1103/97 on certain provisions relating to the introduction of the euro

Skjal nr.
32000R2595
Aðalorð
gjaldmiðilseining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira