Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vogunarsjóður
ENSKA
hedge fund
DANSKA
hedgefond, hedgeforening
SÆNSKA
hedgefond
FRANSKA
fonds spéculatif
ÞÝSKA
Hedge-Fonds
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Á fundi sínum í apríl 2009 voru forystumenn G20-hópsins einhuga um að vogunarsjóðir eða framkvæmdastjórar þeirra ættu að vera skráðir og þeim skylt að veita viðeigandi eftirlitsyfirvöldum upplýsingar á áframhaldandi grundvelli. Þeir ættu að vera með fyrirvara um eftirlit til að tryggja að áhættustjórnun þeirra sé fullnægjandi. Í júní 2010 í Toronto áréttuðu forystumenn G20-hópsins skyldu sína og skuldbundu sig einnig til að hraða framkvæmd öflugra ráðstafana, á alþjóðlega samræmdan hátt og án mismununar, til að auka gagnsæi og lögboðið eftirlit með vogunarsjóðum.


[en] At the April 2009 summit in London, G20 Leaders agreed that hedge funds or their managers should be registered and should be required to disclose appropriate information on an ongoing basis to supervisors or regulators. They should be subject to oversight to ensure that they have adequate risk management. In June 2010, G20 Leaders in Toronto reaffirmed their commitment and also committed to accelerate the implementation of strong measures to improve transparency and regulatory oversight of hedge funds in an internationally consistent and non-discriminatory way. In order to support the G20 objectives, the International Organization of Securities Commissions issued high level principles of hedge fund oversight in June 2009 to guide the development of internationally consistent regulation in this area.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB frá 8. júní 2011 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og um breytingu á tilskipunum 2003/41/EB og 2009/65/EB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 1095/2010

[en] Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council of 8 June 2011 on Alternative Investment Fund Managers and amending Directives 2003/41/EC and 2009/65/EC and Regulations (EC) No 1060/2009 and (EU) No 1095/2010

Skjal nr.
32011L0061
Athugasemd
Heimild: Seðlabanki Íslands, sérrit nr. 5. Hlutverk seðlabanka í fjármálaeftirliti (2011)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira