Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflamark
ENSKA
catch limit
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Viðskipti, innflutningur, löndun, tilfærsla yfir í kvíar til áframeldis eða eldis, vinnsla, útflutningur, endurútflutningur og umskipun í Bandalaginu á bláuggatúnfiski úr austanverðu Atlantshafi og Miðjarðarhafi, sem veiddur er af fiskiskipum fánaríkja sem hafa ekki kvóta, aflamark eða úthlutun sóknar fyrir bláuggatúnfisk í austanverðu Atlantshafi og Miðjarðarhafi, samkvæmt skilmálum ICCAT-ráðsins um stjórnunar- og varðveisluráðstafanir, eða þegar veiðiheimildir fánaríkis eru fullnýttar eða einstaklingskvótar fullnýttir, eru bönnuð. Framkvæmdastjórnin skal, á grundvelli upplýsinga sem skrifstofa ICCAT-ráðsins hefur fengið, tilkynna öllum aðildarríkjum þegar kvóti samningsaðila er fullnýttur.

[en] Community trade, imports, landings, placing in cages for fattening or farming, processing, exports, re-exports and the transhipment of eastern Atlantic and Mediterranean bluefin tuna caught by fishing vessels whose flag State does not have a quota, catch limit or allocation of fishing effort for eastern Atlantic and Mediterranean bluefin tuna, under the terms of ICCAT management and conservation measures, or when the flag States fishing opportunities are exhausted, or whose individual quotas are exhausted, shall be prohibited. Based on the information received by the ICCAT Secretariat, the Commission shall inform all the Member States that a quota of a CPC is exhausted.

Skilgreining
[is] magntakmörkun á löndun úr stofni eða hópi stofna á tilteknu tímabili nema kveðið sé á um annað í lögum Bandalagsins (32002R2371)

[en] a quantitative limit on landings of a stock or group of stocks over a given period unless otherwise provided for in Community law (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 302/2009 frá 6. apríl 2009 um endurreisnaráætlun til margra ára fyrir bláuggatúnfisk í austanverðu Atlantshafi og Miðjarðarhafi, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 43/2009 og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1559/2007

[en] Council Regulation (EC) No 302/2009 of 6 April 2009 concerning a multiannual recovery plan for bluefin tuna in the eastern Atlantic and Mediterranean, amending Regulation (EC) No 43/2009 and repealing Regulation (EC) No 1559/2007

Skjal nr.
32009R0302
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira