Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skert ónæmissvörun
ENSKA
compromised immune response
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar vísindanefndin um öryggi neytenda metur notkun í snyrtivörur á efnum sem eru flokkuð í undirflokk 1A eða 1B sem efni sem eru krabbameinsvaldandi, stökkbreytandi eða hafa eiturhrif á æxlun skal hún einnig taka tillit til váhrifa frá þessum efnum á viðkvæma þjóðfélagshópa, eins og börn undir þriggja ára aldri, eldra fólk, þungaðar konur, konur með barn á brjósti og einstaklinga með skerta ónæmissvörun.

[en] The assessment by the SCCS of the use of substances classified as CMR 1A and 1B in cosmetic products should also take into account the exposure to those substances of vulnerable population groups, such as children under three years of age, elderly people, pregnant and breast-feeding women and persons with compromised immune responses.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1223/2009 frá 30. nóvember 2009 um snyrtivörur

[en] Regulation (EC) No 1223/2009 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2009 on cosmetic products

Skjal nr.
32009R1223
Athugasemd
[en] Immunodeficiency (or immune deficiency) is a state in which the immune system''s ability to fight infectious disease is compromised or entirely absent. Immunodeficiency may also decrease cancer immunosurveillance. Most cases of immunodeficiency are acquired ("secondary") but some people are born with defects in their immune system, or primary immunodeficiency. Transplant patients take medications to suppress their immune system as an anti-rejection measure, as do some patients suffering from an over-active immune system. A person who has an immunodeficiency of any kind is said to be immunocompromised. An immunocompromised person may be particularly vulnerable to opportunistic infections, in addition to normal infections that could affect everyone. (Wikipedia)

Aðalorð
ónæmissvörun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira