Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- yfirúttektarmaður viðskiptakerfis ESB fyrir losunarheimildir
- ENSKA
- EU ETS lead auditor
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
... yfirúttektarmaður viðskiptakerfis ESB fyrir losunarheimildir (e. EU ETS lead auditor): úttektarmaður viðskiptakerfis ESB fyrir losunarheimildir sem sér um að stjórna og hafa eftirlit með sannprófunarhóp og ber ábyrgð á framkvæmd og skýrslugjöf varðandi sannprófun á skýrslu rekstraraðila eða umráðanda loftfars, ...
- [en] EU ETS lead auditor means an EU ETS auditor in charge of directing and supervising the verification team, who is responsible for performing and reporting on the verification of an operators or aircraft operators report;
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 600/2012 frá 21. júní 2012 um sannprófun á skýrslum um losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslum um tonnkílómetra og faggildingu sannprófenda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB
- [en] Commission Regulation (EU) No 600/2012 of 21 June 2012 on the verification of greenhouse gas emission reports and tonne-kilometre reports and the accreditation of verifiers pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32012R0600
- Aðalorð
- yfirúttektarmaður - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.