Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafsvæði
ENSKA
maritime waters
DANSKA
havområder, marine farvande
SÆNSKA
marina farvatten
FRANSKA
eaux maritimes
ÞÝSKA
Meeresgewässer
Samheiti
[en] marine waters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglugerð þessi gildir um veiði og landanir fiskiauðlinda, sem fara fram á hafsvæðum undir fullveldi og lögsögu aðildarríkjanna, nema að kveðið sé á um annað í b-lið 1. mgr. 6. gr., 17. mgr. 10. gr. og 3. mgr. 11. gr., og sem staðsett eru á einu af eftirfarandi svæðum: ...

[en] This Regulation shall apply to the taking and landing of fishery resources occurring in all maritime waters under the sovereignty or jurisdiction of the Member States, except as otherwise provided for in Article 6 (1) (b), Article 10 (17) and Article 11 (3), and situated in one of the following regions: ...

Skilgreining
(í hafrétti) samheiti yfir innsævi, landhelgi, hafið sem er utan landhelginnar og liggur að henni og lýtur lögsögu strandríkisins að svo miklu leyti sem viðurkennt er að þjóðarétti, og úthafið, þar með talinn botn þessara hafsvæða og botnlög
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda

[en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources

Skjal nr.
31997R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira