Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um jafnvægi
ENSKA
principle of equilibrium
DANSKA
balanceprincip, ligevægtsprincip
FRANSKA
principe d´équilibre, règle de l´équilibre budgétaire
ÞÝSKA
Grundsatz des Haushaltsausgleichs
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Meginreglan um jafnvægi myndar grunnreglu um fjárlög. Í þessu sambandi skal undirstrikað að lántaka samrýmist ekki kerfinu um eigin tekjur Bandalagsins. Hins vegar hindrar meginreglan um jafnvægi ekki lántökur og lánveitingar sem eru með ábyrgð fjárlaga Evrópusambandsins.

[en] The principle of equilibrium constitutes a basic budgetary rule. In this connection, it should be emphasised that recourse to loans is not compatible with the system of Community own resources. However, the principle of equilibrium is not such as to hinder the borrowing and lending operations guaranteed by the general budget of the Union.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 of 25 June 2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32002R1605
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira