Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanlagðar skuldbindingar
ENSKA
global commitments
DANSKA
samlede forpligtelser
FRANSKA
engagements globaux
ÞÝSKA
globale Mittelbindungen
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Skuldbindingar skal færa í reikninga á grundvelli þeirra lagalegu skuldbindinga sem stofnað er til fram að 31. desember, með fyrirvara um þær samanlögðu skuldbindingar sem vísað er til í 2. mgr. 77. gr. og þá fjármögnunarsamninga sem vísað er til í 2. mgr. 166. gr. sem færa skal í reikninga á grundvelli skuldbindinga um fjárveitingu á fjárlögum fram til 31. desember.

[en] Commitments shall be entered in the accounts on the basis of the legal commitments entered into up to 31 December, subject to the global commitments referred to in Article 77(2) and the financing agreements referred to in Article 166(2), which shall be entered in the accounts on the basis of the budget commitments up to 31 December.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 of 25 June 2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32002R1605
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira