Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhald
ENSKA
enclosure
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðhöld fyrir dýr skulu ekki gerð úr efnum sem eru skaðleg fyrir heilbrigði dýranna. Hönnun þeirra og bygging skal vera þannig að það valdi dýrunum engum áverkum. Þau skulu gerð úr efnum, sem þola þrif og afmengun, nema þau séu einnota. Hönnun gólfa í aðhöldum fyrir dýr skal aðlöguð að tegund og aldri dýranna og hönnuð til að auðvelda fjarlægingu úrgangsefna.

[en] Animal enclosures shall not be made out of materials detrimental to the health of the animals. Their design and construction shall be such that no injury to the animals is caused. Unless they are disposable, they shall be made from materials that will withstand cleaning and decontamination techniques. The design of animal enclosure floors shall be adapted to the species and age of the animals and be designed to facilitate the removal of excreta.

Skilgreining
[is] girðing eða annað sem varnar því að (hús)dýr leiki lausum hala á tilteknum stað

[en] any fenced area, generally of limited extent,within which livestock or wild animals may be held for a specific purpose (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
Heimilt er mönnum, að fengnu leyfi eiganda eða rétthafa eignarlands þegar við á, að slá upp aðhöldum eða næturhólfum fyrir hross, enda valdi það ekki spjöllum á náttúru landsins. Á hálendi skal þeim valinn staður á ógrónu landi sé þess kostur. (Úr drögum að lögum um náttúruvernd, sept. 2012.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.