Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnhitaskilyrði
ENSKA
thermoneutral conditions
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lágmarkssvæði sem hvert dýr hefur til að leggjast (við jafnhitaskilyrði (e. thermoneutral conditions)

[en] Minimum lying space per animal (in, thermoneutral conditions)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
Samsett lausn, byggð á eftirfarandi umfjöllun:
http://saga.bondi.is/wpp/almhand.nsf/id/A0ED970A13DF133A002564AE0043AFD4
Jafnhitabil (thermoneutral zone)
Hestar eru jafnhita, þ.e. verða að halda innsta hita líkamans nærri jöfnum. Það hitastigsbil sem líkaminn þarf ekki að auka hitaframleiðsluna til að viðhalda hitajafvægi er kallað jafnhitabil (e. thermoneutral zone) (Curtis, 1983).

Rétt er að benda á að ,jafnhita-´ er einnig þýðing á ,isothermal´ en ólíklegt er að þetta skapi rugling þótt þessum þýðingum slái saman. Bein þýðing á ,thermoneutral´ væri ,hitahlutlaus´ eða ,varmahlutlaus´; einnig ,óverminn´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira