Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markettir
ENSKA
vervets
DANSKA
marekatte
SÆNSKA
gröna markattor
ÞÝSKA
Grünen Merkatzen
LATÍNA
Chlorocebus
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ekki skal aðskilja makakíapa og marketti frá mæðrum sínum fyrir 8 mánaða aldur.

[en] For macaques and vervets, separation from the mother shall not take place before 8 months of age.

Skilgreining
markettir, ættkvíslin Chlorocebus (áður Cercopithecus), lifa í Afríku sunnan Sahara, flestir (um 15 tegundir) í skógum af ýmsu tagi, allt frá hitabeltisregnskógum til fenjaskóga (mangrove, í sjó úti fyrir ströndum), fimm tegundir á savannagresjum (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit að dýrafræði)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira