Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íkornapar
ENSKA
squirrel monkeys
LATÍNA
Saimiri (ættkv.), Saimirinae (undirætt)
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Íkornapar
Lágmarksgólfrými fyrir 1 (*) eða 2 dýr (m 2)
Lágmarksrúmmál fyrir hvert dýr til viðbótar, eldra en 6 mánaða (m 3)

[en] Squirrel monkeys
Minimum floor area for 1( * ) or 2 animals (m 2 )
Minimum volume per additional animal over 6 months of age (m 3 )

Skilgreining
[en] the squirrel monkeys are the New World monkeys of the genus Saimiri. They are the only genus in the subfamily Saimirinae. The name of the genus Saimiri is of Tupi origin, and was also used as an English name by early researchers. Squirrel monkeys live in the tropical forests of Central and South America in the canopy layer. Most species have parapatric or allopatric ranges in the Amazon, while S. oerstedii is found disjunctly in Costa Rica and Panama. The common squirrel monkey (Saimimiri sciureus: íkornapi) is captured for the pet trade and for medical research but it is not threatened. Two squirrel monkey species are threatened: the Central American squirrel monkey (Saimiri oerstedii: rauði íkornapi) and the black squirrel monkey are listed as Vulnerable by the IUCN. (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
Ættkvíslin Saimiri heitir íkornapar (ath. EKKI tvö a: íkorna-apar). Sú tegund sem er algengust og mest notuð til rannsókna er Saimiri sciureus sem heitir einnig íkornapi. Aðrar tegundir eru t.d. rauði íkornapi, Saimiri oerstedii.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira