Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skeggapar
ENSKA
tamarins
LATÍNA
Saguinus spp.
Samheiti
tamarínar
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Ekki skal aðskilja silkiapa og skeggapa frá mæðrum sínum fyrir 8 mánaða aldur.

[en] For marmosets and tamarins, separation from the mother shall not take place before 8 months of age.

Skilgreining
[en] the tamarins are squirrel-sized New World monkeys from the family Callitrichidae in the genus Saguinus. They are closely related to the lion tamarins in the genus Leontopithecus (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
Þetta er öll ættkvíslin, Saguinus (sem er af silkiapaætt, Callitrichidae). Endingin -tamaríni er einnig notuð fyrir einstakar tegundir, t.d. heitir S. imperator keisaratamaríni (eða keisaraskeggur).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira