Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðarþáttur
ENSKA
operative part
Samheiti
framkvæmdarþáttur
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þegar ákvarðanir eru teknar um tímabundna ráðstöfun er haft samráð við nefndina með einfaldara og fljótlegra verklagi, á grundvelli stuttrar tilkynningar til útskýringar og aðgerðaþætti ákvörðunarinnar.

[en] For decisions adopting interim measures, the Advisory Committee is consulted following a swifter and lighter procedure, on the basis of a short explanatory note and the operative part of the decision.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um samvinnu innan nets samkeppnisyfirvalda

[en] Commission Notice on cooperation within the Network of Competition Authorities

Skjal nr.
52004XC0427(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.