Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg stjórnsýsla
ENSKA
single administration
DANSKA
fælles administration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Embættismenn og aðrir starfsmenn Kola- og stálbandalags Evrópu, Efnahagsbandalags Evrópu og Kjarnorkubandalags Evrópu verða embættismenn og aðrir starfsmenn Evrópubandalaganna á gildistökudegi þessa sáttmála og verða hluti af sameiginlegri stjórnsýslu þessara Bandalaga.

[en] The officials and other servants of the European Coal and Steel Community, the European Economic Community and the European Atomic Energy Community shall, at the date of entry into force of this Treaty, become officials and other servants of the European Communities and form part of the single administration of those Communities.

Rit
[is] SÁTTMÁLI UM STOFNUN SAMEIGINLEGS RÁÐS OG SAMEIGINLEGRAR FRAMKVÆMDASTJÓRNAR EVRÓPULANDANNA OG TILHEYRANDI SKJÖL

[en] TREATY ESTABLISHING A SINGLE COUNCIL AND A SINGLE COMMISSION OF THE EUROPEAN COUNTRIES AND RELATED DOCUMENTS

Skjal nr.
11965F
Aðalorð
stjórnsýsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira