Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfismerki ESB
ENSKA
EU ecolabel
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Kerfið um veitingu umhverfismerkis ESB er hluti af stefnu Bandalagsins varðandi sjálfbæra neyslu og framleiðslu, sem miðar að því að draga úr neikvæðum áhrifum neyslu og framleiðslu á umhverfið, heilbrigði, loftslag og náttúruauðlindir. Markmið kerfisins er að
hvetja til notkunar vara, sem eru afar vistvænar, með því að nota umhverfismerki ESB.


[en] The EU Ecolabel scheme is part of the sustainable consumption and production policy of the Community, which aims at reducing the negative impact of consumption and production on the environment, health, climate and natural resources. The scheme is intended to promote those products which have a high level of environmental performance through the use of the EU Ecolabel.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 66/2010 frá 25. nóvember 2009 um umhverfismerki ESB

[en] Regulation (EC) No. 66/2010 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the EU Ecolabel

Skjal nr.
32010R0066
Aðalorð
umhverfismerki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira