Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðunareining
ENSKA
audit entity
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Í ljósi þess að þörf er á frekara mati í þeim tilgangi að taka lokaákvarðanir um jafngildi varðandi endurskoðunarreglurnar sem gilda í þriðju löndum er rétt að taka ákvörðun um aðlögunartímabil fyrir endurskoðendur og endurskoðunareiningar frá viðkomandi þriðju löndum í því skyni að leyfa að slíkt mat fari fram.
[en] In view of the need for further assessments for the purpose of taking final equivalence decisions regarding the audit regulation in place in third countries, it is appropriate to take a decision providing for a transitional period in respect of auditors and audit entities from the third countries concerned in order to permit such assessments to be carried out.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 202, 31.7.2008, 70
Skjal nr.
32008D0627
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.