Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tilbúið nanóefni
- ENSKA
- engineered nanomaterial
- DANSKA
- fremstillet nanomateriale
- SÆNSKA
- konstruerat nanomaterial
- FRANSKA
- nanomatériau manufacturé
- ÞÝSKA
- industrielt fremstillet nanomateriale, technisch hergestelltes Nanomaterial
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Auk þess er rétt að tengja skilgreininguna á tilbúnum nanóefnum við nanóefni sem eru búin til af ásetningi og ætti að skilgreina þau á skýran hátt.
- [en] Moreover, it is appropriate to link the definition of engineered nanomaterials to intentionally manufactured material, which should be explicitly defined.
- Skilgreining
- [en] any intentionally produced material that has one or more dimensions of the order of 100 nm or less or that is composed of discrete functional parts, either internally or at the surface, many of which have one or more dimensions of the order of 100 nm or less, including structures, agglomerates or aggregates, which may have a size above the order of 100 nm but retain properties that are characteristic of the nanoscale (IATE)
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1363/2013 frá 12. desember 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/2011 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda að því er varðar skilgreininguna á tilbúnum nanóefnum
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1363/2013 of 12 December 2013 amending Regulation (EU) No 1169/2011 of the European Parliament and of the Council on the provision of food information to consumers as regards the definition of engineered nanomaterials
- Skjal nr.
- 32013R1363
- Aðalorð
- nanóefni - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- manufactured nanomaterial
ENM
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.