Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengd félög
ENSKA
related undertakings
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef tengda félagið er dótturfélag með ófullnægjandi viðurkennda eiginfjárliði til að ná yfir gjaldþolskröfu sína verður að taka tillit til slíks ófullnægjandi gjaldþols dótturfélagsins í heild, sama hvaða aðferð er beitt.
[en] However, regardless of the method used, where the related undertaking is a subsidiary undertaking and does not have sufficient eligible own funds to cover its Solvency Capital Requirement, the total solvency deficit of the subsidiary shall be taken into account.
Skilgreining
annaðhvort dótturfélag eða annað félag sem önnur félög eiga hlutdeild í eða félag með tengsl við annað félag í skilningi 1. mgr. 12. gr. tilskipunar 83/349/EBE
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 335, 17.12.2009, 1
Skjal nr.
32009L0138
Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.