Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnir gegn skaðvöldum
ENSKA
pest control
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Við úttekt á góðum hollustustarfsvenjum í starfsstöðvum skulu lögbær yfirvöld sannreyna að stjórnendur matvælafyrirtækja sem meðhöndla afurðir úr dýraríkinu noti stöðugt og á réttan hátt verklagsreglur sem varða a.m.k. eftirfarandi:
...
e) varnir gegn skaðvöldum, ...

[en] When auditing good hygiene practices in establishments, the competent authorities shall verify that food business operators handling products of animal origin apply procedures continuously and properly concerning at least the following:
...
e) pest control;

Skilgreining
[en] pest control refers to the regulation or management of a species defined as a pest, usually because it is perceived to be detrimental to a person''s health, the ecology or the economy (Wikipedia)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/627 frá 15. mars 2019 um samræmt, hagnýtt fyrirkomulag við framkvæmd opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu, sem eru ætlaðar til manneldis, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2074/2005 að því er varðar opinbert eftirlit


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/627 of 15 March 2019 laying down uniform practical arrangements for the performance of official controls on products of animal origin intended for human consumption in accordance with Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulation (EC) No 2074/2005 as regards official controls

Skjal nr.
32019R0627
Athugasemd
Varnir gegn meindýrum á við þegar eingöngu er um skaðleg dýr að ræða.
Varnir gegn skaðvöldum á við um varnir gegn hvers kyns lífverum (þ.e. ekki aðeins dýrum), t.d. gegn sveppum og bakteríum.

Aðalorð
vörn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira