Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að röng kennsl eru borin á fólk
ENSKA
misidentification
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Hægt skal vera að vinna lífkennaupplýsingar í Schengen-upplýsingakerfinu II til að stuðla að því að bera megi kennsl á þá einstaklinga, sem hlut eiga að máli, með áreiðanlegum hætti. Í sama augnamiði skal einnig vera unnt að vinna upplýsingar í Schengen-upplýsingakerfinu II um einstaklinga sem verða fyrir því að kenni þeirra er misnotað, til að koma í veg fyrir óþægindi sem stafa af því að röng kennsl séu borin á fólk, sbr. þó viðeigandi verndarráðstafanir, einkum samþykki þess sem á hlut að máli og strangar takmarkanir á því í hvaða tilgangi slík gagnavinnsla er lögmæt.

[en] SIS II should permit the processing of biometric data in order to assist in the reliable identification of the individuals concerned. In the same perspective, SIS II should also allow for the processing of data concerning individuals whose identity has been misused in order to avoid inconveniences caused by their misidentification, subject to suitable safeguards, in particular the consent of the individual concerned and a strict limitation of the purposes for which such data can be lawfully processed.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. mars 2008 um samþykkt SIRENE-handbókarinnar og annarra framkvæmdarráðstafana vegna annarrar kynslóðar Schengen-upplýsingakerfisins (Schengen-upplýsingakerfisins II (SIS II))

[en] Commission Decision of 4 March 2008 adopting the SIRENE Manual and other implementing measures for the second generation Schengen Information System (SIS II)

Skjal nr.
32008D0333
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira