Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að bjóða fram á markaði
ENSKA
making available on the market
DANSKA
tilgængeliggørelse på markedet
FRANSKA
la mise à disposition sur le marché
ÞÝSKA
Bereitstellung auf dem Markt
Samheiti
það að gera e-ð aðgengilegt/tiltækt á markaði
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] 18) Þess er vænst af öllum rekstraraðilum að þeir komi fram á ábyrgan hátt og í fullu samræmi við gildandi lagaskilyrði þegar þeir setja vörur á markað eða bjóða þær fram á markaði.
19) Allir rekstraraðilar sem koma að aðfangakeðjunni og dreifingarferlinu skulu gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að þeir bjóði aðeins fram vörur á markaðinum sem samræmast gildandi löggjöf.

[en] 18) All economic operators are expected to act responsibly and in full accordance with the legal requirements applicable when placing or making products available on the market.
19) All economic operators intervening in the supply and distribution chain should take appropriate measures to ensure that they make available on the market only products which are in conformity with the applicable legislation.

Skilgreining
[en] any supply of a product for distribution, consumption or use on the Community market in the course of a commercial activity, whether in return for payment or free of charge (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 768/2008/EB frá 9. júlí 2008 um sameiginlegan ramma um markaðssetningu á vörum og um niðurfellingu á ákvörðun ráðsins 93/465/EBE

[en] Decision No 768/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on a common framework for the marketing of products, and repealing Council Decision 93/465/EEC

Skjal nr.
32008D0768
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira