Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afla sönnunargagna
ENSKA
secure evidence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1) Leiðtogaráðið samþykkti á fundi sínum í Tampere 15. og 16. október 1999 meginregluna um gagnkvæma viðurkenningu, sem skal verða hornsteinn dómsmálasamstarfs bæði í einkamálum og sakamálum innan Sambandsins.
2) Meginreglan um gagnkvæma viðurkenningu skal einnig gilda um úrskurði á forstigi réttarhalda, einkum þá sem gera lögbærum dómsyfirvöldum kleift að afla sönnunargagna fljótt og leggja hald á eignir sem auðvelt er að flytja.

[en] 1) The European Council, meeting in Tampere on 15 and 16 October 1999, endorsed the principle of mutual recognition, which should become the cornerstone of judicial cooperation in both civil and criminal matters within the Union.
2) The principle of mutual recognition should also apply to pre-trial orders, in particular to those which would enable competent judicial authorities quickly to secure evidence and to seize property which are easily movable.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/577/DIM frá 22. júlí 2003 um fullnustu í Evrópusambandinu á úrskurðum um frystingu eigna og sönnunargagna

[en] Council Framework Decision 2003/577/JHA of 22 July 2003 on the execution in the European Union of orders freezing property or evidence

Skjal nr.
32003F0577
Önnur málfræði
sagnliður