Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seðlaendurnýtingarvél
ENSKA
cash-recycling machine
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Seðlaendurnýtingarvélar (e. CRMs) Seðlaendurnýtingarvélar bjóða viðskiptavinum, með því að nota bankakort eða aðrar aðferðir, að leggja evruseðla inn á bankareikninga sína og að taka evruseðla út af bankareikningum sínum. Seðlaendurnýtingarvélar prófa ósvikni og hæfi evruseðla og gera kleift að rekja reikningseigandann. Fyrir úttektir mega seðlaendurnýtingarvélar nota réttmæta, hæfa evruseðla sem hafa verið lagðir inn af öðrum viðskiptavinum í fyrri færslum.

[en] Cash-recycling machines (CRMs) CRMs allow customers, by using a bank card or other means, to deposit euro banknotes in their bank accounts and to withdraw euro banknotes from their bank accounts. CRMs check euro banknotes for authenticity and fitness and allow for tracebility of the account holder. For withdrawals, CRMs may use genuine fit euro banknotes that have been deposited by other customers in previous transactions

Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 16. september 2010 um prófun á ósvikni og hæfi evruseðla og hvort setja eigi evruseðla aftur í umferð

[en] Decision of the European Central Bank of 7 September 2012 amending Decision ECB/2010/14 on the authenticity and fitness checking and recirculation of euro banknotes

Skjal nr.
32010D0019(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
cash recycling machine
CRM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira