Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einfölduð eitlagreining
ENSKA
reduced LLNA
Svið
lyf
Dæmi
[is] Einfaldaðri eitlagreiningu (e. reduced LLNA), þar sem notuð eru allt að 40% færri dýr, er einnig lýst sem valkosti í þessari prófunaraðferð. Heimilt er að nota einfölduðu eitlagreininguna ef það er lagaleg þörf á því að staðfesta neikvæða spá um húðnæmingarmátt, að því tilskildu að öllum öðrum forskriftum aðferðarlýsingar fyrir eitlagreiningu sé fylgt, eins og lýst er í þessari prófunaraðferð.

[en] A reduced LLNA (rLLNA) approach, which could use up to 40% fewer animals is also described as an option in this TM (16) (17) (18). The rLLNA may be used when there is a regulatory need to confirm a negative prediction of skin sensitising potential, provided there is adherence to all other LLNA protocol specifications, as described in this TM.

Skilgreining
[en] a reduced version of the LLNA using only a negative control group and the high-dose group from the full LLNA, as a screening test to distinguish between sensitizers and non-sensitizers ... Chemicals that test negative in the rLLNA will not proceed to the full LLNA test and therefore reduce animal use
(http://3rs.ccac.ca/en/testing-and-production/alternative-test-methods/dermal-tests/skin-sensitization/rllna.html)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 640/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 640/2012 of 6 July 2012 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32012R0640
Aðalorð
eitlagreining - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
einfölduð eitlagreiningaraðferð
ENSKA annar ritháttur
reduced local lymph node assay
rLLNA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira