Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
saumlaus gashólkur
ENSKA
seamless gas cylinder
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Tilskipun ráðsins 76/767/EBE frá 27. júlí 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi sameiginleg ákvæði um þrýstihylki og aðferðir við eftirlit með þeim, tilskipun ráðsins 84/525/EBE frá 17. september 1984 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi saumlausa gashólka úr stáli, tilskipun ráðsins 84/526/EBE frá 17. september 1984 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi saumlausa gashólka úr hreinu áli og álblöndu, tilskipun ráðsins 84/527/EBE frá 17. september 1984 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi soðna gashólka úr hreinu stáli og tilskipun 1999/36/EB eru orðnar úreltar og því ber að fella þær úr gildi.

[en] Council Directive 76/767/EEC of 27 July 1976 on the approximation of the laws of the Member States relating to common provisions for pressure vessels and methods for inspecting them, Council Directive 84/525/EEC of 17 September 1984 on the approximation of the laws of the Member States relating to seamless, steel gas cylinders, Council Directive 84/526/EEC of 17 September 1984 on the approximation of the laws of the Member States relating to seamless, unalloyed aluminium and aluminium alloy gas cylinders, Council Directive 84/527/EEC of 17 September 1984 on the approximation of the laws of the Member States relating to welded unalloyed steel gas cylinders [9] and Directive 1999/36/EC have become obsolete and should therefore be repealed.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 165. 30.6.2010, 1
Skjal nr.
32010L0035
Aðalorð
gashólkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira