Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukabirgðir evrukerfis
ENSKA
Eurosystem Strategic Stock
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Aukabirgðir evrukerfis merkir birgðir nýrra og hæfra evruseðla sem geymdir eru hjá ákveðnum seðlabönkum aðildarríkja til að sinna eftirspurn eftir evruseðlum sem ekki er hægt að sinna með grunnbirgðum seðla (1).

[en] "Eurosystem Strategic Stock" (ESS) means the stock of new and fit euro banknotes stored by certain NCBs to cope with a demand for euro banknotes which cannot be met from logistical stocks

Skilgreining
[en] the stock of new and fit euro banknotes stored by certain NCBs to cope with a demand for euro banknotes which cannot be met from logistical stocks (IATE)

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 30. júní 2011 um breytingu á viðmiðunarreglu SE/2008/8 um gagnasöfnun varðandi evruna og rekstur gjaldmiðlaupplýsingakerfis 2

[en] Guideline of the European Central Bank of 30 June 2011 amending Guideline ECB/2008/8 on data collection regarding the euro and the operation of the Currency Information System 2

Skjal nr.
32011O0009
Aðalorð
aukabirgðir - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
ESS