Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslegur ávinningur
ENSKA
financial gain
DANSKA
økonomisk vinding, berigelse
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 1) Aðalástæða skipulagðrar afbrotastarfsemi sem nær yfir landamæri er fjárhagslegur ávinningur. Þessi fjárhagslegi ávinningur er hvati til frekari afbrota í því skyni að hagnast enn frekar. Því skulu löggæslustofnanir búa yfir nægilegri þekkingu til þess að geta rannsakað og greint fjárhagsleg ummerki afbrotastarfsemi. Í því skyni að berjast gegn skipulagðri afbrotastarfsemi með skilvirkum hætti þurfa upplýsingar sem stuðla að því að rekja og leggja hald á ólöglegan ávinning og aðrar eignir afbrotamanna að fara hratt milli aðildarríkja Evrópusambandsins.

[en] 1) The main motive for cross-border organised crime is financial gain. This financial gain is a stimulus for committing further crime to achieve even more profit. Accordingly, law enforcement services should have the necessary skills to investigate and analyse financial trails of criminal activity. To combat organised crime effectively, information that can lead to the tracing and seizure of proceeds from crime and other property belonging to criminals has to be exchanged rapidly between the Member States of the European Union.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/845/DIM frá 6. desember 2007 um samstarf milli skrifstofa aðildarríkjanna, sem annast endurheimt eigna, við að rekja og greina ávinning af afbrotum eða aðrar eignir sem tengjast afbrotum

[en] Council Decision 2007/845/JHA of 6 December 2007 concerning cooperation between Asset Recovery Offices of the Member States in the field of tracing and identification of proceeds from, or other property related to, crime

Skjal nr.
32007D0845
Aðalorð
ávinningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira