Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um auknar fjárvörslubirgðir
ENSKA
ECI programme
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Áætlun um auknar fjárvörslubirgðir merkir áætlun sem felur í sér samninga á milli Seðlabanka Evrópu, seðlabanka aðildarríkis og einstakra lánastofnana (banka með auknar fjárvörslubirgðir), um að seðlabanki aðildarríkisins (i) sjái bönkum með auknar fjárvörslubirgðir fyrir evruseðlum, sem þeir geymi utan Evrópu í þeim tilgangi að setja þá í umferð; og (ii) gjaldfæri á bankana með auknar fjárvörslubirgðir fyrir evruseðla sem viðskiptavinir þeirra leggja inn, sannvottaða og hæfisprófaða, varðveitta og tilkynnta til seðlabanka aðildarríkisins. Peningaseðlar sem varðveittir eru hjá bönkum með auknar fjárvörslubirgðir, að meðtöldum þeim sem eru í gegnumflutningi á milli seðlabanka aðildarríkisins og bankanna með auknu fjárvörslubirgðirnar, eru að fullu veðtryggðir þar til bankarnir með auknu fjárvörslubirgðirnar setja þá í umferð eða skila þeim til seðlabanka aðildarríkisins. Peningaseðlar fluttir frá seðlabanka aðildarríkisins til banka með auknar fjárvörslubirgðir eru hluti af peningaseðlum seðlabanka aðildarríkjanna sem eru búnir til (gagnaliður 1.1). Peningaseðlar í varðveislu banka með auknar fjárvörslubirgðir eru ekki hluti af hreinni útgáfu seðlabanka aðildarríkisins á peningaseðlum á landsvísu.


[en] Extended custodial inventory programme" ("ECI programme") means a programme consisting of contractual arrangements between the ECB, an NCB and individual credit institutions ("ECI banks"), whereby the NCB (i) supplies the ECI banks with euro banknotes, which they hold in custody outside Europe for the purpose of putting them into circulation; and (ii) credits the ECI banks for euro banknotes which are deposited by their customers, checked for authenticity and fitness, held in custody and notified to the NCB. The banknotes held in custody by the ECI banks, including those in transit between the NCB and the ECI banks, are fully collateralised until they are put into circulation by the ECI banks or returned to the NCB. Banknotes transferred from the NCB to ECI banks form part of the NCBs created banknotes (data item 1.1). Banknotes held in custody by ECI banks do not form part of the NCBs national net issuance of banknotes.


Skilgreining
[en] a programme consisting of contractual arrangements between the ECB, an NCB and individual credit institutions (ECI banks), whereby the NCB: (i) supplies the ECI banks with euro banknotes, which they hold in custody outside Europe for the purpose of putting them into circulation; and (ii) credits the ECI banks for euro banknotes which are deposited by their customers, checked for authenticity and fitness, held in custody and notified to the NCB. The banknotes held in custody by the ECI banks, including those in transit between the NCB and the ECI banks, are fully collateralised until they are put into circulation by the ECI banks or returned to the NCB. Banknotes transferred from the NCB to ECI banks form part of the NCB''s created banknotes (data item 1.1). Banknotes held in custody by ECI banks do not form part of the NCB''s national net issuance of banknotes (IATE)

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 30. júní 2011 um breytingu á viðmiðunarreglu SE/2008/8 um gagnasöfnun varðandi evruna og rekstur gjaldmiðlaupplýsingakerfis 2

[en] Guideline of the European Central Bank of 30 June 2011 amending Guideline ECB/2008/8 on data collection regarding the euro and the operation of the Currency Information System 2

Skjal nr.
32011O0009
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Extended custodial inventory programme