Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
algrím
ENSKA
algorithm
Samheiti
reikniregla
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef ökutækið getur ekki náð 140 km/klst. skal því ekið á hámarkshraða þess þar til það nær aftur inn á hraðasniðið á mynd I.1.
Einnig má framleiðandinn ákvarða ráðlagðan gírskiptingarhraða gírskiptivísisins með greiningu sem byggir á algrími fyrir gírskiptivísinn, sem skal vera í ítarlegu upplýsingamöppunni sem er lögð fram samkvæmt lið 3.1.

[en] Where the vehicle cannot attain 140 km/h, the vehicle shall be driven at its maximum speed until it rejoins the speed profile in Figure I.1.
Alternatively, the recommended GSI shift speeds may be analytically determined by the manufacturer based on the GSI algorithm contained in the extended documentation package provided according to point 3.1.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 65/2012/EB frá 24. janúar 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins 661/2009/EB að því er varðar gírskiptivísa og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB

[en] Commission Regulation 65/2012/EU of 24 January 2012, implementing Regulation 661/2009/EC of the European Parliament and of the Council as regards gear shift indicators and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0065
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.