Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að öðlast yfirráð
ENSKA
acquisition of control
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þar eð markmið þessa ákvæðis er einfaldlega að auðkenna fyrirtækin, sem tilheyra þegar starfandi samstæðum með tilliti til útreiknings á veltu, eru viðmið þess hver hefur rétt til að stjórna rekstri fyrirtækisins í 4. mgr. 5. gr. að nokkru leyti frábrugðin því þegar um yfirráð er að ræða, eins og sett er fram í 3. mgr. 3. gr., sem vísar til þess að öðlast yfirráð með þeim viðskiptagerningum sem háðir eru eftirliti. Einfaldara og auðveldara er að sanna fyrra atriðið á grundvelli gagna sem byggð eru á staðreyndum, hið seinna er meira krefjandi því að án yfirtöku verður engin samfylking til.


[en] Since the aim of this provision is simply to identify the companies belonging to the existing groups for the purposes of turnover calculation, the test of having the right to manage the undertaking''s affairs in Article 5(4) is somewhat different from the test of control set out in Article 3(3), which refers to the acquisition of control carried out by means of the transaction subject to examination. Whereas the former is simpler and easier to prove on the basis of factual evidence, the latter is more demanding because in the absence of an acquisition of control no concentration arises.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um útreikning veltu samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Notice on calculation of turnover under Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
31998Y0302(04)
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira