Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastmótuð dómaframkvæmd
ENSKA
established jurisprudence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 9. Meginreglurnar sem Evrópudómstóllinn hefur þróað með tilliti til gagnsæistilskipunarinnar tilheyra nú fastmótaðri dómaframkvæmd, og sérstaklega mikilvægt er að Dómstóllinn hefur staðfest að:
ákvæði tilskipunarinnar um að gera fjármálatengsl gagnsæ og afhending upplýsinga sé þeirra óskað er nauðsynlegt og í samræmi við meðalhófsregluna,
tilskipunin virðir meginregluna um hlutleysi við meðferð opinberra fyrirtækja og einkafyrirtækja, ...

[en] 9. The principles developed by the Court of Justice with respect to the Transparency Directive are now part of the established jurisprudence and of particular importance is the fact that the Court has confirmed that:
making financial relations transparent and the provision, on request, of information under the Directive is necessary and respects the principle of proportionality, ...

Skilgreining
dómaframkvæmd: röð dómsúrlausna um ákveðið sakarefni eða þar sem byggt er á tiltekinni ályktun um gildandi rétt. Einnig notað sem almennt heiti yfir dómsstörf, einkum Hæstaréttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Orðsending framkvæmdastjórnarinnar til aðildarríkjanna

[en] Commission Communication to the Member States

Skjal nr.
31993Y1113(01)
Aðalorð
dómaframkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira