Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grein atvinnulífsins
ENSKA
sector of the economy
Samheiti
geiri atvinnulífsins
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Komi alvarlegir erfiðleikar upp innan þriggja ára frá aðild, sem sennilegt er að verði viðvarandi innan einhverrar greinar atvinnulífsins eða geti valdið alvarlegri, efnahagslegri afturför á tilteknu svæði, getur nýtt aðildarríki sótt um heimild til verndarráðstafana til að koma aftur á fyrra jafnvægi og laga þá grein atvinnulífsins, sem um er að ræða, að efnahagskerfi hins sameiginlega markaðar.

[en] If, until the end of a period of up to three years after accession, difficulties arise which are serious and liable to persist in any sector of the economy or which could bring about serious deterioration in the economic situation of a given area, a new Member State may apply for authorisation to take protective measures in order to rectify the situation and adjust the sector concerned to the economy of the common market.

Rit
UM AÐILDARSKILMÁLA LÝÐVELDISINS TÉKKLANDS, LÝÐVELDISINS EISTLANDS, LÝÐVELDISINS KÝPUR, LÝÐVELDISINS LETTLANDS, LÝÐVELDISINS LITHÁENS, LÝÐVELDISINS UNGVERJALANDS, LÝÐVELDISINS MÖLTU, LÝÐVELDISINS PÓLLANDS, LÝÐVELDISINS SLÓVENÍU OG LÝÐVELDISINS SLÓVAKÍU OG AÐLÖGUN AÐ SÁTTMÁLUNUM SEM EVRÓPUSAMBANDIÐ BYGGIST Á

Skjal nr.
ESB-stækkun - aa00003
Aðalorð
grein - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira