Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðurrófa
ENSKA
mangold
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
32007R1234
Athugasemd
Þetta er snúið og óljóst, því að mangold er í IATE (Orðabanka ESB) og víðar sama og swede, en skv. öðrum málum er þetta hér (í 32007R1234) fóðurrófa; runkelroe á dö., Futterrüben á þý. og betteraves fourragères á fr. Skv. IATE eru samheiti við mangold þessi: swede, rutabaga, swedish turnip, swedish cabbage-turnip (og danska þýð. er kålroe, sem er gulrófa). Hugtakið mangold hefur því margar merkingar og því þarf að skoða samhengið vel hverju sinni, latn. heitið og þýð. á önnur mál.

Sjá enn fremur Wikipediu: Mangelwurzel or mangold wurzel (from German Mangel/Mangold and Wurzel, "root"), also called mangold, mangel beet, field beet, and fodder beet, is a cultivated root vegetable. It is a variety of Beta vulgaris, the same species that also contains the red beet and sugar beet varieties. The cultivar group is named Crassa Group. Their large white, yellow or orange-yellow swollen roots were developed in the 18th century as a fodder crop for feeding livestock.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fóðursykurrófa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira