Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðurrófa
ENSKA
mangold
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Fóðurrófur, gulrófur og aðrar fóðurrætur- og hnýði

[en] Mangolds, swedes and other fodder roots

Rit
[is] Samningur í formi bréfaskipta milli Evrópusambandsins og Íslands um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarafurðir

[en] Agreement in the Form of an Exchange of Letters between the European Union and Iceland concerning additional trade preferences in agricultural products

Skjal nr.
UÞM2017030007
Athugasemd
Þetta er snúið og óljóst, því að mangold er í IATE (Orðabanka ESB) og víðar sama og swede, en skv. öðrum málum er þetta hér fóðurrófa; runkelroe á dö., Futterrüben á þý. og betteraves fourragères á fr. Skv. IATE eru samheiti við mangold þessi: swede, rutabaga, swedish turnip, swedish cabbage-turnip (og danska þýð. er kålroe, sem er gulrófa). Hugtakið mangold hefur því margar merkingar og því þarf að skoða samhengið vel hverju sinni, latn. heitið og þýð. á önnur mál.

Sjá enn fremur Wikipediu: Mangelwurzel or mangold wurzel (from German Mangel/Mangold and Wurzel, "root"), also called mangold, mangel beet, field beet, and fodder beet, is a cultivated root vegetable. It is a variety of Beta vulgaris, the same species that also contains the red beet and sugar beet varieties. The cultivar group is named Crassa Group. Their large white, yellow or orange-yellow swollen roots were developed in the 18th century as a fodder crop for feeding livestock.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fóðursykurrófa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira