Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúið hunang
ENSKA
artificial honey
FRANSKA
succédané de miel, miel artificiel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til nr. 0409 telst hunang býflugna (Apis mellifera) eða annarra skordýra, skilið í skilvindu eða í vaxkökunni eða með vaxkökubitum, að því tilskildu að hvorki sykri né öðrum efnum hafi verið bætt við. Slíkt hunang má merkja eftir þeim blómum, sem það er upprunnið úr, uppruna eða lit.

Til nr. 0409 telst ekki tilbúið hunang eða blöndur af náttúrulegu og tilbúnu hunangi (nr. 1702).

[en] Heading 0409 covers honey produced by bees (Apis mellifera) or by other insects, centrifuged or in the comb or containing comb chunks, provided that neither sugar nor other substance has been added. Such honey may be designated by floral source, origin or colour.

Heading 0409 excludes artificial honey and mixtures of natural and artificial honey (heading 1702).

Skilgreining
[en] a mixture of sweeteners, coloured and flavoured to resemble honey (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1322 frá 25. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/632 að því er varðar skrár yfir afurðir úr dýraríkinu aukaafurðir úr dýrum og samsettar afurðir sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1322 of 25 July 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2021/632 as regards the lists of products of animal origin, animal by-products and composite products subject to official controls at border control posts

Skjal nr.
32022R1322
Aðalorð
hunang - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
gervihunang

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira