Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arður
ENSKA
return
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Arðurinn: tekjur fyrir vexti og skatta á því ári. Meðalhagnaður er reiknaður með því að nota afvöxtunarþáttinn á gildistíma samningsins eins og tilgreint er í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um aðferðina við að ákveða viðmiðunarvexti og afvöxtunarstuðla.

[en] The return means the earnings before interests and taxes in that year. The average return is computed using the discount factor over the life of the contract as specified by the Communication from the Commission on the revision of the method for setting the reference and discount rates.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2011 um beitingu 2. mgr. 106. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart ríkisaðstoð í formi bóta til tiltekinna fyrirtækja sem veita opinbera þjónustu sem hefur almenna efnahagslega þýðingu

[en] Commission Decision of 20 December 2011 on the application of Article 106(2) of the Treaty on the Functioning of the European Union to State aid in the form of public service compensation granted to certain undertakings entrusted with the operation of services of general economic interest

Skjal nr.
32012D0021
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.