Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvatamaður
ENSKA
instigator
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] ... að viðkomandi hafi framið alvarlegt ópólitískt afbrot utan aðildarríkisins þar sem honum var veitt viðtaka áður honum er veitt viðtaka í því aðildarríki á grundvelli tímabundinnar verndar. Vægðarleysi þeirra ofsókna sem vænta má skal meta út frá því hvers eðlis refsiverði verknaðurinn er sem hlutaðeigandi einstaklingur er grunaður um að hafa framið. Sérlega alvarleg grimmdarverk geta flokkast sem alvarleg, ópólitísk afbrot, jafnvel þótt þau hafi verið framin í meintum pólitískum tilgangi. Þetta gildir bæði um þá sem fremja afbrotið og hvatamenn, ...

[en] ... he or she has committed a serious non-political crime outside the Member State of reception prior to his or her admission to that Member State as a person enjoying temporary protection. The severity of the expected persecution is to be weighed against the nature of the criminal offence of which the person concerned is suspected. Particularly cruel actions, even if committed with an allegedly political objective, may be classified as serious non-political crimes. This applies both to the participants in the crime and to its instigators;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/55/EB frá 20. júlí 2001 um lágmarkskröfur til að veita tímabundna vernd ef til stórfellds innstreymis fólks, sem hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín og heimahaga, kemur og um ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi milli viðleitni aðildarríkjanna til að veita slíkum einstaklingum viðtöku og afleiðinga þess

[en] Council Directive 2001/55/EC of 20 July 2001 on minimum standards for giving temporary protection in the event of a mass influx of displaced persons and on measures promoting a balance of efforts between Member States in receiving such persons and bearing the consequences thereof

Skjal nr.
32001L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.